Við stýrum þér að yfirnáttúrulegum árangri

Svartigaldur er Google Premier Partner markaðsstofa sem veitir og
þróar lausnir fyrir fyrirtækið þitt á öllum sviðum stafrænnar markaðssetningar.

Við erum þinn 4x
Google Premier Partner

Aðeins 3% af markaðsstofum á heimsvísu hljóta þann titil ár hvert.
Við eigum það sameiginlegt að geta sýnt fram á uppfylla ákveðin frammistöðuskilyrði, arðbærni reikninga og vottanir í tólum Google. Við erum mjög stolt að uppfylla þá staðla fjórða árið í röð.

Alhliða þjónustuvalmöguleikar fyrir alla

Yfirnátturulegur árangur

Við bjóðum upp á heildstæða stafræna markaðsþjónustu sem nær yfir fjölbreyttar auglýsingaleiðir. Frá hefðbundnum herferðum til sérhæfðra auglýsinga á helstu miðlum t.a.m. Google, Meta, LinkedIn, Reddit og Pinterest. Okkar sérfræðingar tryggja það að þitt fyrirtæki nái til réttu markhópanna á öllum mikilvægum stafrænum miðlum.

Hugmyndaverksmiðjan

Við veitum þér fjölbreytta hönnunar- og sköpunarþjónustu sem nær yfir stafrænt og hefðbundið svið. Allt frá aðlaðandi vefsíðum og áhrifaríkum lendingarsíðum yfir til vandaðrar hljóð- og myndvinnslu. Teymi okkar sérhæfir sig í alhliða hönnun, skapandi auglýsingagerð og þróun eftirminnilegra vörumerkja. Hvort sem þú þarft nýtt útlit eða vilt koma skilaboðum þínum á framfæri, erum við hér til að gera hugmyndir þínar að veruleika.

Vörumerkjavit

Ef þínu fyrirtæki vantar ítarlega ráðgjöf með því markmiði að efla vörumerki þitt og markaðsstöðu erum við til staðar. Frá nákvæmri leitarorðagreiningu til eftirspurnarspáa og markaðsrannsókna. Við framkvæmum samkeppnisgreiningu og vöktum vörumerkið þitt. Sú þjónusta veitir þér mikilvæga innsýn og trausta undirstöðu til upplýstra ákvarðana og árangursríkar markaðssetningar.

Túrbó með tækninni

Við bjóðum upp á nútímalegar tæknilausnir fyrir öflugri markaðssetningu og gagnagreiningu. Frá kraftmiklum gervigreindartólum til sérsniðinna mælaborða sem veita skýra yfirsýn í rauntíma. Við erum sérfræðingar í uppsetningu Google Analytics og Google Tag Manager og okkar verkfæri gera þér kleift að taka upplýstar ákvarðanir og hámarka þannig árangur þinn í stafrænu umhverfi.

Galdrarnir hafa verið miklir upp á síðkastið

0 B+

Birtingar

$ 0 M+

Tekjur

$ 0 M+

Stýring á birtingarfé

*Gögn frá Google Ads stýriaðgangi Svartagaldurs

Verkefni sem við höfum unnið að

Vertu með vænginn á púlsinum

Fréttabréfið



Markaðurinn

12 Jul 2023

Undirvísitölur neysluverðs í júní

Markaðurinn

9 Jun 2023

Breytt staða Google Ads í nýju persónuverndarlandslaginu

Leitarvélabestun (SEO), SEO

5 May 2023

Fyrsta skrefið í leitarvélabestun: leitarorðagreining

Pylsuvagninn, bíósalurinn eða fundarherbergið?



Hafðu samband

info(at)svartigaldur.is
419 8900
eða smelltu hér

Fyrirtækið

Lágmúli 9
108 Reykjavík
460718-0900

Samfélagsmiðlar

Göldrum saman