Áhugi fólks á Íslandi er sérstakt áhugamál okkar, enda eru svo margir okkar viðskiptavina sem treysta á upplýsingar af þessu tagi. Í dag, þann 24. mars 2021 finnst okkur mjög gaman að sjá að loksins er fólk að leita meira að Íslandi í leitarvélum. Að vissu leyti tengjum við það við eldgosið litla á Reykjanesi
CategoryÁhugaverð tölfræði
Tölfræðiupplýsingar um efnahagsaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins (Covid-19)
Hagstofa Íslands nýlega gaf út tölfræði gögn um efnahagsaðgerðir vegna kórónaveirufaraldursins. Hér að neðan má nálgast part þeim gögnum í grafísku formi.