Auglýsingar

Auglýsingagerð fyrir vefmiðla

Við hjá Svartagaldri framleiðum efni fyrir vefinn, hvort sem það eru vefborðar, myndbönd, teiknað efni, ljósmyndir eða annað. Við leggjum mikla áherslu á efni sem er úthugsað sérstaklega fyrir netið. Efni sem vekur sterk tilfinningaviðbrögð, er sniðið fyrir hvern miðil og segir sterka sögu.