Blogg um netmarkaðssetningu

Hvað er stafræn markaðssetning?

Fylgstu með lærdómsríku bloggi um netmarkaðssetningu og allt mögulegt og ómögulegt sem tengist markaðssetningu á netinu!

Svartigaldur hlýtur viðurkenninguna Google Premier Partner!

Nýverið setti Google í loftið endurbætta útgáfu af samstarfsáætlun (e. Google Partner Program) sinni í tengslum við auglýsingamiðla Google.  Hvernig er nýja Partner Program Google? Breytingin fólst helst í því að gera samstarfið og flokkunina gegnsærri og að veita æðstu viðurkenninguna, Google Premier Partner, þeim markaðsstofum sem Google metur að séu meðal efstu 3% í

Kökulausi heimurinn – hvað er að gerast?

Markaðsfólk hefur undanfarin misseri áttað sig á því hvað það hefur haft það rosalega gott. Enginn veit jú hvað átt hefur fyrr en misst hefur, og brotthvarf vafrakökunnar hefur aldeilis hrist upp í þankagangi þeirra sem á þær treysta. Þær eru reyndar ekki enn horfnar en það fer að líða að því.  Firefox og Apple

Fyrsta skrefið í leitarvélabestun: leitarorðagreining

Leitarorðagreining er nauðsynlegur hluti af leitarvélabestun. Í fyrri umfjöllunum mínum um leitarvélabestun hefur komið fram að hún geti verið nokkuð flókið fyrirbrigði, enda eru leitarniðurstöður sveiflóttar og háðar ýmsum reglum sem er miserfitt að hlíta. En eitt er alveg ljóst: Alla leitarvélabestun á að byggja á ítarlegri leitarorðagreiningu! Auðvitað er mjög mikilvægt að laga tæknilegar

Leitarvélabestun er dálítið eins og að byggja hús – leiðarvísir um tæknilega leitarvélabestun

Leitarvélabestun vefst skiljanlega fyrir mörgum sem eru að reyna að koma vefnum sínum efst í leitarniðurstöður. Ég útskýri mjög oft fyrir fólki hvernig hún virkar og reyni að gera það á mannamál. En ég sé stundum lífsvilja þeirra þverra (kannski ekki alveg svo dramatískt samt) þegar kemur að tæknilegum atriðum og hvernig þetta hangir allt

Topp 10 YouTube-leitir Íslendinga árið 2018

  YouTube-venjur Íslendinga eru mjög forvitnilegar og sem betur fer getur maður njósnað um þær eins og maður vill. Við hjá Svartagaldri ætlum að fara létt yfir topp 10 leitir á YouTube á Íslandi árið 2018: Númer 10: ASMR (Autonomous Sensory Meridan Response) Autonomous sensory meridan Response, betur þekkt sem ASMR, er tíunda vinsælasta YouTube leitin

Jólasveinar þverbrjóta nýju evrópsku persónuverndarlöggjöfina – GDPR

Undanfarið hefur mikið verið leitað til okkar vegna umræðu um persónuvernd á netinu og GDPR. Til dæmis í Speglinum á RÚV og Harmageddon. Síðasta vor, þegar havaríið í kringum nýju GDPR persónuverndarlöggjöfina í Evrópu stóð sem hæst, rákum við augun í tweet sem okkur þótti bæði áhugavert og ógnvekjandi: Þessi orð hafa vakið okkur til umhugsunar

Hvað er markaðssetning á netinu?

Markaðssetning á netinu er nokkuð vítt hugtak og reynsla mín sýnir að fólk leggur ólíkan skilning í það. Í mínum huga skiptist hún í nokkra hluta sem ég ætla að útlista. Í rauninni segir þetta sig sjálf: vefmarkaðssetning er þegar vara eða þjónusta er markaðssett eftir þeim leiðum sem eru í boði á netinu. Við