Frí Google Ads úttekt

Fáðu fría úttekt á Google Ads reikningnum þínum!

Ertu að eyða peningum í Google Ads herferðir og ert ekki viss hvort þær séu að skila nógu góðum árangri? Heldurðu að þú sért kannski að eyða of miklu eða of litlu?

Okkur er mjög umhugað um að fyrirtæki séu með almennilega uppsettar herferðir og að þeim sem vel viðhaldið. Við viljum því bjóða ókeypis úttekt á Google Ads reikningnum þínum. Við förum yfir uppsetninguna, könnum ýmis atriði og gefum þeim einkunn. Við sendum þér svo skýrslu um stöðuna.

*ATH: Við þurfum bara lesaðgang að reikningnum. Við munum ekki gera neinar breytingar á reikningnum eða herferðunum. Við munum aldrei nota upplýsingar frá Google Ads reikningnum þínum í öðrum tilgangi en að gera skýrsluna.

Leiðbeiningar um hvernig þú gefur okkur lesaðgang að Google ads reikningnum þínum

Skráðu þig inn í Google Ads og smelltu á Tools – Account Access

Google ads úttekt

Skrifaðu netfangið accounts@svartigaldur.is neðst á línuna og merktu við “Read only”. Smelltu svo á Send invitation neðst.

Google ads úttekt leiðbeiningar

Þá fáum við tilkynningu og getum hafist handa. En athugaðu samt að fylla út formið hérna ofar á síðunni svo við getum auðveldlega komst í samband við þig!