Frí vefúttekt

Endilega fylltu út í reitinn hér fyrir neðan svo við getum skellt í fría greiningu á vefnum þínum og skoðað hvernig hann stendur sig varðandi lífrænar niðurstöður í leitarvélum! Greiningin er að hluta til sjálfvirk en við förum líka handvirkt yfir niðurstöðurnar áður en við sendum skýrsluna.

    Sérfræðingar Svartagaldurs munu gera úttekt á vefnum þínum með tilliti til stöðu hans í leitarvélum og kanna líka almenna stöðu í markaðsmálum á netinu. Sláðu inn netfangið þitt og við sendum þér skýrslu eins fljótt og við mögulega getum!