Námskeið í markaðssetningu á netinu

Viltu koma á námskeið í vefmarkaðssetningu?

Við erum að undirbúa dagskrá fyrir námskeið í markaðssetningu á netinu fyrir haustið 2020. Endilega skráðu þig á listann ef þú hefur áhuga!

Við erum með ýmsar hugmyndir varðandi námskeið, til dæmis:

  • Markaðssetning á YouTube
  • Leitarvélabestun á WordPress-vefjum
  • Leitarvélabestun á Shopify-vefverslunum
  • Leitarvélabestun YouTube myndbanda
  • Námskeið í bloggskrifum fyrir fólk og leitarvélar
  • Námskeið í Google Analytics

Dagsetningar og nánari upplýsingar koma fljótlega. Hentu inn nafni og netfangi og við látum þig vita.

Hver veit nema við veitum líka smá afslátt af námskeiðsgjaldi fyrir þá sem eru á listanum.