Arnfinnur Rúnar Sigmundsson

Arnfinnur Rúnar Sigmundsson

Hreyfimyndahönnuður

Addi datt í hæfileikapottinn þegar hann var ungur. Hann blæs nýju lífi í eldra myndefni eða teiknar það frá grunni, enda einstakur listamaður. Hann datt líka í lukkupottinn þegar hann kom til Svartagaldurs, eða öfugt? Öllum þykir vænt um Adda því hann er með svo þægilega nærveru.