Atli Hólmgrímsson

Atli Hólmgrímsson

Machine learning / AI

Sagan segir að Atli hafi notað gervigreind til að búa til pítsuuppskrift með sætum kartöflum, bónda-brie og baunum. Sagan segir líka að það hafi verið ógeðslegt og núna noti Atli hæfileika sína einungis til góðra verka. Eins og að smíða brjálæðislega flotta, nýja kerfið okkar.