
Beggi Dan Gunnarsson
Sköpunarstjóri
Við þorum varla að segja neitt um Begga. Hann er stormsveipur með fallegan heila sem vinnur best í pínulítilli óreiðu. Goðsagnakenndur leitarvélabestari, tónlistarmaður og alhliða markaðsnöttari.
Við þorum varla að segja neitt um Begga. Hann er stormsveipur með fallegan heila sem vinnur best í pínulítilli óreiðu. Goðsagnakenndur leitarvélabestari, tónlistarmaður og alhliða markaðsnöttari.