Eva Eiríksdóttir

Eva Eiríksdóttir

Nýsköpun / efnissköpun

Þrátt fyrir að vera frá Akranesi er Eva ómissandi hlekkur í Svartagaldurskeðjunni. Hún heldur fast utan um nýsköpunarverkefni fyrirtækisins og er annars svona óþolandi týpa sem kann allt um markaðssetningu, skrifar eins og engill og reddar öllu sem þarf að redda.