Hreiðar Smári Marinósson

Hreiðar Smári Marinósson

Samfélagsmiðlastjóri

Það er ólíklegt að maður finni neinn á landinu sem hefur grúskað og unnið eins mikið í Facebook Business Manager og Hreiðar. Hann gerir ekki bara eitursnjallar og útpældar auglýsingar á flestöllum samfélagsmiðlum heldur kemur hann líka og hjálpar þér að flytja ef þú biður hann um það. Skínandi góður karakter.