Kristinn Bjarnason

Kristinn Bjarnason

Skapandi viðskiptastjóri

Kiddi er glæný viðbót í starfsmannahóp Svartagaldurs en alls enginn nýgræðingur í markaðssetningu á netinu. Hann er líka plötusnúður og það er bara bónus, því það veitti satt að segja ekki af því að hækka cool-stigið á vinnustaðnum. Kiddi hefur haft puttana í frumkvöðlastarfssemi, framleiðslu á efni fyrir vefinn og ýmsu öðru skemmtilegu.