Markaðsráðgjöf og stafræn stefnumótun

Markaðsráðgjöf og stafræn stefnumótun

Vantar þig einhvern til að leiða stefnumótunarfund í markaðssetningu á netinu? Halda fyrirlestur? Við erum með rétta fólkið í það. Við veitum markaðsráðgjöf varðandi allt sem tengist markaðssetningu á netinu. Við rýnum í gögn til að skoða hvað virkar og hvað virkar ekki, getum farið yfir strategíu heildrænt, gert ýmiskonar úttektir á vefjum, ferlum, herferðum og fleiru. Ráðgjafar okkar eru margir hverjir vinsælir fyrirlesarar sem elska að ausa úr viskubrunninum.