Reynir Grétarsson

Reynir Grétarsson

Eigandi og stjórnarmaður

Stofnandi og eigandi CreditInfo Group. Atvinnufjárfestir, lögfræðingur, landakortasafnari og frumkvöðull. Hóf ferilinn með músaveiðum á Blönduósi og byggði svo upp fjármálatæknifyrirtæki sem er með starfsemi í um 30 löndum.