Þór Matthíasson

Þór Matthíasson

Þróunarstjóri og eigandi

Þegar kemur að kostuðum auglýsingum á leitarvélum getum við fullyrt að enginn á landinu hafi eins mikla reynslu og Þór. Af einhverjum ástæðum vinnur heili Þórs ekki eins og heilar annars fólks. Google Ads, má líkja við gríðarlega flókinn köngulóarvef sem leiðir fólk á villigötur. Þór er köngulóin sem skilur vefinn. Vottaður Google Ads sérfræðingur.