Tryggvi Már Gunnarsson

Tryggvi Már Gunnarsson

Efnissköpun

Tryggvi er kennari af guðsnáð, leiðsögumaður í leit að ævintýrum, gítargutlari í leit að besta laginu og ofurskipulagður sveimhugi. Hver tók þessar fallegu starfsmannamyndir? Jú, Tryggvi. Honum finnst æðislegt að hitta skemmtilegt fólk og búa til texta, ljósmyndir eða myndbönd.