Nýverið setti Google í loftið endurbætta útgáfu af samstarfsáætlun (e. Google Partner Program) sinni í tengslum við auglýsingamiðla Google. Hvernig er nýja Partner Program Google? Breytingin fólst helst í því að gera samstarfið og flokkunina gegnsærri og að veita æðstu viðurkenninguna, Google Premier Partner, þeim markaðsstofum sem Google metur að séu meðal efstu 3% í
Tagauglýsingar á netinu
Kökulausi heimurinn – hvað er að gerast?
Markaðsfólk hefur undanfarin misseri áttað sig á því hvað það hefur haft það rosalega gott. Enginn veit jú hvað átt hefur fyrr en misst hefur, og brotthvarf vafrakökunnar hefur aldeilis hrist upp í þankagangi þeirra sem á þær treysta. Þær eru reyndar ekki enn horfnar en það fer að líða að því. Firefox og Apple
Hvað er markaðssetning á netinu?
Markaðssetning á netinu er nokkuð vítt hugtak og reynsla mín sýnir að fólk leggur ólíkan skilning í það. Í mínum huga skiptist hún í nokkra hluta sem ég ætla að útlista. Í rauninni segir þetta sig sjálf: vefmarkaðssetning er þegar vara eða þjónusta er markaðssett eftir þeim leiðum sem eru í boði á netinu. Við
Svartigaldur opnar dyrnar formlega
Það er mér sönn ánægja að segja frá því að fyrirtækið okkar, Svartigaldur, er formlega komið á fulla ferð. Þrátt fyrir að mörg ný fyrirtæki í markaðssetningu á netinu hafi verið að skjóta upp kollinum síðustu misseri er greinileg þörf fyrir reynslumikið fólk sem hefur unnið í þeim geira fyrir stórfyrirtæki og alþjóðleg fyrirtæki. Samstarfsfólk
You must be logged in to post a comment.