Markaðssetning á netinu er nokkuð vítt hugtak og reynsla mín sýnir að fólk leggur ólíkan skilning í það. Í mínum huga skiptist hún í nokkra hluta sem ég ætla að útlista. Í rauninni segir þetta sig sjálf: vefmarkaðssetning er þegar vara eða þjónusta er markaðssett eftir þeim leiðum sem eru í boði á netinu. Við
Tagefnismarkaðssetning
Svartigaldur opnar dyrnar formlega
Það er mér sönn ánægja að segja frá því að fyrirtækið okkar, Svartigaldur, er formlega komið á fulla ferð. Þrátt fyrir að mörg ný fyrirtæki í markaðssetningu á netinu hafi verið að skjóta upp kollinum síðustu misseri er greinileg þörf fyrir reynslumikið fólk sem hefur unnið í þeim geira fyrir stórfyrirtæki og alþjóðleg fyrirtæki. Samstarfsfólk
You must be logged in to post a comment.