Nýverið setti Google í loftið endurbætta útgáfu af samstarfsáætlun (e. Google Partner Program) sinni í tengslum við auglýsingamiðla Google. Hvernig er nýja Partner Program Google? Breytingin fólst helst í því að gera samstarfið og flokkunina gegnsærri og að veita æðstu viðurkenninguna, Google Premier Partner, þeim markaðsstofum sem Google metur að séu meðal efstu 3% í
Tagleitarvélar
Leitarvélabestun er dálítið eins og að byggja hús – leiðarvísir um tæknilega leitarvélabestun
Leitarvélabestun vefst skiljanlega fyrir mörgum sem eru að reyna að koma vefnum sínum efst í leitarniðurstöður. Ég útskýri mjög oft fyrir fólki hvernig hún virkar og reyni að gera það á mannamál. En ég sé stundum lífsvilja þeirra þverra (kannski ekki alveg svo dramatískt samt) þegar kemur að tæknilegum atriðum og hvernig þetta hangir allt
Topp 10 YouTube-leitir Íslendinga árið 2018
YouTube-venjur Íslendinga eru mjög forvitnilegar og sem betur fer getur maður njósnað um þær eins og maður vill. Við hjá Svartagaldri ætlum að fara létt yfir topp 10 leitir á YouTube á Íslandi árið 2018: Númer 10: ASMR (Autonomous Sensory Meridan Response) Autonomous sensory meridan Response, betur þekkt sem ASMR, er tíunda vinsælasta YouTube leitin
Hvað er markaðssetning á netinu?
Markaðssetning á netinu er nokkuð vítt hugtak og reynsla mín sýnir að fólk leggur ólíkan skilning í það. Í mínum huga skiptist hún í nokkra hluta sem ég ætla að útlista. Í rauninni segir þetta sig sjálf: vefmarkaðssetning er þegar vara eða þjónusta er markaðssett eftir þeim leiðum sem eru í boði á netinu. Við
Ekki skrá ömurleg lén (í alvörunni!)
Ég þekki það mjög vel að eiga í vandræðum með að velja lén. Það er jú að mjög mörgu að huga og mikilvægt að vanda valið. Ég hef séð fólk kaupa lén í fljótfærni og lenda í vandræðum með þau seinna þannig að ég mæli sterklega með því að fólk gefi sér smá umhugsunartíma og
You must be logged in to post a comment.