Leitarvélabestun vefst skiljanlega fyrir mörgum sem eru að reyna að koma vefnum sínum efst í leitarniðurstöður. Ég útskýri mjög oft fyrir fólki hvernig hún virkar og reyni að gera það á mannamál. En ég sé stundum lífsvilja þeirra þverra (kannski ekki alveg svo dramatískt samt) þegar kemur að tæknilegum atriðum og hvernig þetta hangir allt
TagSEO
Hvað er markaðssetning á netinu?
Markaðssetning á netinu er nokkuð vítt hugtak og reynsla mín sýnir að fólk leggur ólíkan skilning í það. Í mínum huga skiptist hún í nokkra hluta sem ég ætla að útlista. Í rauninni segir þetta sig sjálf: vefmarkaðssetning er þegar vara eða þjónusta er markaðssett eftir þeim leiðum sem eru í boði á netinu. Við
Ekki skrá ömurleg lén (í alvörunni!)
Ég þekki það mjög vel að eiga í vandræðum með að velja lén. Það er jú að mjög mörgu að huga og mikilvægt að vanda valið. Ég hef séð fólk kaupa lén í fljótfærni og lenda í vandræðum með þau seinna þannig að ég mæli sterklega með því að fólk gefi sér smá umhugsunartíma og
You must be logged in to post a comment.