Auglýsingar á vef- og samfélagsmiðlum

Þetta þarf ekki að vera flókið! Þú velur á hversu mörgum miðlum þú vilt auglýsa og við vinnum út frá því.

Miðlarnir eru:

Facebook

Instagram

Google Search 

Google Display

YouTube

Bing

Twitter

LinkedIn

Reddit

*Öll verð á síðunni eru með virðisaukaskatti

Grunngaldrar
Hentar vel smærri fyrirtækjum
64.000 kr.
á mánuði auk 20% af birtingakostnaði
Uppsetningargjald (fyrsti mánuður): 199.000 kr.
Lágmarksbirtingakostnaður til miðlanna: 100.000 kr. á mánuði (samtals)
2 auglýsingamiðlar (sjá töflu fyrir ofan)
Uppsetning auglýsingareikninga (Herferðir og kóðar fyrir rekjanleika)
Umsjón og eftirfylgni með herferðum
Skýrslur
Ársfjórðungslegir stöðufundir
Hafðu sambandHafðu samband
Svartigaldur
Galdrar fyrir leiðandi fyrirtæki á markaði
149.000 kr.
á mánuði auk 12% af birtingakostnaði
Uppsetningargjald (fyrsti mánuður): 399.000 kr.
Lágmarksbirtingakostnaður til miðlanna: 600.000 kr. á mánuði (samtals)
Ótakmarkaður fjöldi auglýsingamiðla (sjá töflu fyrir ofan)
Uppsetning auglýsingareikninga (Herferðir og kóðar fyrir rekjanleika)
Dagleg umsjón með herferðum
Skýrslur
Vikulegir stöðufundir
Ítarlegt og sérsniðið mælaborð
Kortlagning nýrra markaða
Slack rás með auglýsingateyminu
Hafðu sambandHafðu samband

Verkþættir sem eru innifaldir í þjónustupökkum

Hér fyrir neðan er ítarlegri útlistun á því hvernig við vinnum og hvað er innifalið í hverjum pakka. Ef þú ert ekki viss um hvaða pakki henti þínu fyrirtæki best skaltu endilega hafa samband og við hjálpum þér að meta það. Sömuleiðis ef þér finnst enginn pakki henta fullkomlega þá getum við gert þér sérsniðið tilboð.

Verkþáttur

Grunngaldrar

Meiri galdrar

Svartigaldur

Fjöldi miðla sem auglýst er á

2

4

Ótakmarkað

Lágmarks birtingakostnaður (heild fyrir alla miðla) sem greiðist til miðils (t.d. Facebook eða Google)

100.000 yfir báða miðla

350.000 yfir alla miðla

600.000 yfir alla miðla

Uppsetning auglýsingareikninga

checkmark
checkmark
checkmark

Ítarleg leitarorðagreining og val á leitarorðum (ef við á)

checkmark
checkmark
checkmark

Fleiri en ein leitarorðaherferð - uppsetning

checkmark
checkmark

Fleiri en ein borða/myndbandsherferð - uppsetning

checkmark
checkmark

Umsjón og eftirfylgni herferða

Mánaðarlega

Vikulega

Daglega

Ítarleg uppsetning á Google Analytics

checkmark
checkmark

Uppsetning á kóðum/pixels á vefsvæði

checkmark
checkmark
checkmark

Haldið utan um neikvæð leitarorð

Ársfjórðungslega

Mánaðarlega

Vikulega

Greining á leitarorðum

Mánaðarlega

Vikulega

A/B prófanir

checkmark
checkmark

Endurmarkaðssetning (remarketing/RLSA)

checkmark
checkmark

Mælaborð

Einfalt

Google ads og Google Analytics

Sérsniðið eftir þörfum hvers og eins

Skýrslur

Mánaðarlega

Á tveggja vikna fresti

Vikulega

Endurmat á aðferðafræði og stefnu varðandi herferðir

Á hálfsárs fresti

Ársfjórðungslega

Gegnumgangandi endurmat

Uppfærsla á texta í leitarherferðum

Árlega

Kortlagning nýrra markaða

checkmark

Gmail auglýsingar

checkmark

Ummyndunarmælingar (Conversion tracking)

Uppsetning með aðstoð tæknilegs tengiliðar

Uppsetning með aðstoð tæknilegs tengiliðar

Ítarleg gagnagreining og stefnumótun

Á hálfsárs fresti

Á tveggja mánaða fresti

Bestun ummyndunarhlutfalls á vef (Conversion rate optimization)

checkmark
checkmark

Miðun á markhópa

checkmark
checkmark
checkmark

Miðun út frá leitarorðum/áhuga/ásetningi

checkmark
checkmark
checkmark

Aðgengi að sérfræðingi í auglýsingum á samfélagsmiðlum

checkmark
checkmark
checkmark

Aðgengi að sérfræðingi í auglýsingum á leitarvélum

checkmark
checkmark
checkmark

Greining á myndrænum notendagögnum (T.d. Hotjar)

checkmark
checkmark

Úttekt á lendingarsíðum með tilliti til notendaupplifunar

checkmark

Stöðufundir

Ársfjórðungslega

Mánaðarlega

Vikulega eða eftir samkomulagi

Sameiginleg Slack-rás

checkmark
checkmark

Ráðgjöf vegna auglýsingaborða

checkmark
checkmark

Uppsetning á "goals" í Google analytics

Hámark 1 "goal"

checkmark
checkmark

Ráðgjöf vegna YouTube-herferða

checkmark
checkmark

Ráðgjöf vegna samfélagsmiðla- herferða

checkmark
checkmark

Monthly Advertising Targeting & Copy Tweaks

checkmark
checkmark
checkmark

Framleiðsla á vefborðum

Gegn aukagjaldi

Gegn aukagjaldi

checkmark

Framleiðsla á myndböndum

Gegn aukagjaldi

Gegn aukagjaldi

Með góðum afsláttarkjörum

Sérstakur tengiliður/verkefnastjóri

checkmark
checkmark