Leitarvélabestun – þjónustupakkar og verð

Leitarvélabestun er án efa einn vinsælasti þjónustuliðurinn okkar enda er til mikils að vinna að skora hátt í lífrænum leitarniðurstöðum.

*Athugið að yfirleitt er samið til 6 mánaða í senn og mánaðarlegt gjald mun lækka umtalsvert eftir fyrstu 6 mánuðina.

*Öll verð á síðunni eru með virðisaukaskatti

Grunngaldrar
Hentar vel smærri fyrirtækjum
89.000 kr.
á mánuði
Uppsetningargjald (fyrsti mánuður): 254.000 kr.
Allt að 5 síður bestaðar (til dæmis forsíða og vörusíður)
Vöktun á stöðu fyrirtækis og samkeppnisaðila í leitarvélum
Tæknileg úttekt á vef, greining og kortlagning tækifæra í leitarvélabestun
Leitarorðagreining og val á leitarorðum
Uppsetning á mælaborðum
Aðgengi að leitarvélasérfræðingi
Hafðu sambandHafðu samband
Svartigaldur
Galdrar fyrir leiðandi fyrirtæki á markaði
199.000 kr.
á mánuði
Uppsetningargjald (fyrsti mánuður): 499.000 kr.
Allt að 20 síður bestaðar (til dæmis forsíða og vörusíður)
Vöktun á sýnileika fyrirtækis, hlekkjum og stöðu samkeppnisaðila í leitarvélum
Mjög ítarleg og viðvarandi tæknileg úttekt á vef, greining og kortlagning tækifæra í leitarvélabestun
Leitarorðagreining og val á leitarorðum
Uppsetning á allt að átta mælaborðum
Samkeppnisgreining og greining á hlekkjum
Ítarleg greining og kortlagning á efni (content inventory)
Uppsetning eða bestun á Google My Business
Öflug uppbygging nýrra utanaðkomandi hlekkja (link building)
Aðgengi að leitarvélasérfræðingi
Hafðu sambandHafðu samband

Nánar um verkþætti sem eru innifaldir í þjónustupökkum

Hér fyrir neðan er ítarlegri útlistun á því hvernig við leitarvélabestum og hvað er innifalið í hverjum pakka. Ef þú ert ekki viss um hvaða pakki henti þínu fyrirtæki best skaltu endilega hafa samband og við hjálpum þér að meta það. Sömuleiðis ef þér finnst enginn pakki henta fullkomlega þá getum við gert þér sérsniðið tilboð.

Verkþáttur

Grunngaldrar

Meiri galdrar

Svartigaldur

Innleiðing (tengingar við helstu kerfi og/eða uppsetning á þeim ef þörf er á)

checkmark
checkmark
checkmark

Fjöldi bestaðra síðna í upphafi

Allt að 5

Allt að 10

Allt að 20

Fjöldi bestaðra síðna á mánuði eftir upphafsvinnu

1

2

4

Tæknileg úttekt á vef, greining og kortlagning tækifæra í leitarvélabestun

checkmark

ítarlegri

ítarlegri og viðvarandi

Leitarorðagreining og val á leitarorðum

checkmark
checkmark
checkmark

Fylgst með stöðu vefsvæðis í leitarvélum (uppsetning)

checkmark
checkmark
checkmark

Bestun lýsigagna (Title & Meta descriptions tags)

Á bestuðum síðum

Á bestuðum síðum

Á bestuðum síðum

Bestun á Robots.txt ef við á

checkmark
checkmark
checkmark

XML sitemap búið til og sett inn í Google Search Console ef við á

checkmark
checkmark
checkmark

Google My Business uppsetning og/eða bestun

checkmark

Canonicalization-greining

checkmark

Greining á utanaðkomandi hlekkjum / vafasamir hlekkir settir á bannlista

checkmark
checkmark

Greining á redirects á hlekkjum

checkmark
checkmark
checkmark

Endurskipulagning og bestun á innri hlekkjum

checkmark

Greining á endurteknu efni (duplicate content)

checkmark
checkmark
checkmark

Fyrirsagnir og undirfyrirsagnir bestaðar (t.d. H1 -H2 o.s.frv.)

checkmark
checkmark
checkmark

Bestun á myndum (stærðir/skráarheiti/alt-texti)

checkmark
checkmark
checkmark

Uppsetning og bestun á sérsniðinni 404 villusíðu (ef við á)

checkmark
checkmark
checkmark

Schema-innleiðing (JSON-LD) í samráði fyrir vefstjóra/forritara fyrirtækisins

checkmark
checkmark

Greining á vefumferð í Google Analytics og Google Search Console

Ársfjórðungslega

Á tveggja mánaða fresti

Mánaðarlega

Uppsetning mælaborðs í Google Data Studio

checkmark
checkmark
checkmark

Uppsetning á Google Search Console

checkmark
checkmark
checkmark

Skýrsla um þróun á stöðu vefsvæðis í leitarvélum

Ársfjórðungslega

Á tveggja mánaða fresti

Mánaðarlega

Yfirstandandi greining/endurgjöf á notendaupplifun (t.d. bounce rate, device category, o.fl.)

checkmark
checkmark

Samkeppnisgreining

checkmark
checkmark

Skýrsla um stöðu samkeppnisaðila í leitarvélum

Ársfjórðungslega

Á tveggja mánaða fresti

Mánaðarlega

Kortlagning á skrifuðu efni á vefnum (content inventory)

checkmark

Uppbygging utanaðkomandi hlekkja með eða án framleiðslu á efni (Link baiting / link building)

checkmark

Fylgst með stöðu samkeppnisaðila í hefðbundnum leitarniðurstöðum

Mánaðarlega

Mánaðarlega

Mánaðarlega

Fylgst með breytingum á vefsvæðum samkeppnisaðila

Mánaðarlega

Fylgst með efni og ytri hlekkjum á vefsvæðum samkeppnisaðila

Mánaðarlega

Aðgengi að leitarvélasérfræðingi hjá Svartagaldri

checkmark
checkmark
checkmark