Er þitt fyrirtæki tilbúið fyrir framtíðina?

Fáðu aðstoð frá Google Premier Partner við að færa þitt fyrirtæki yfir í Google Analytics 4. Okkar sérþekking tryggir örugga yfirfærslu.

Af hverju þarf þitt fyrirtæki
að fara úr UA yfir í GA4?

Treystu gögnunum þínum á ný

Af okkar reynslu hefur stærsti hluti innleiðinga GA4 ekki sagt alla söguna um hegðun þinna viðskiptavina eða árangur miðlanna. Það er því yfirleitt fyrsta atriðið sem við lögum.

Samkeppnisvæddar mælingar

Þegar við getum svo treyst því að gögnin séu nákvæm og áreiðanleg fáum við gagnastreymi sem knýr raunverulegt samkeppnisforskot.

Gagnadrifnar ákvarðanir

Við styrkjum fyrirtæki með meira gagnadrifinni innsýn til að taka betri og meðvitaðri ákvarðanir sem ýta undir arðbæran vöxt.

Algengar spurningar

Hvað er Google Analytics 4?

GA4 er næsta kynslóð Google Analytics. Þetta nýja og endurbætta tól hefur tekið við Universal Analytics sem hættir virkni frá og með 1. júlí.

Hvað tekur þetta langan tíma?

Stöðluð innleiðing GA4 tekur yfirleitt einn dag en flóknari yfirfærslur geta tekið allt að fimm daga.

Varðveitast eldri gögn?

Eldri gögn úr UA birtast ekki innan nýja GA4. Við komum þó til með að nýta okkur dýrmæta gagnasögu, ef hún er til, og setjum upp mælaborð fyrir eldra og nýrra gagnastreymið.

Uppfærðu þitt Google Analytics í dag og tryggðu þér betri gögn.

Hellingur af undirsíðum!....bráðum.

info(at)svartigaldur.is
419 8900
eða smelltu hér

Lágmúli 9
108 Reykjavík
460718-0900

Þetta er glænýr vefur & okkur vonar að þér líki vel við hann! Hann er þó enn í vinnslu og við vinnum hörðum höndum að koma honum í loftið.

Hellingur af undirsíðum!....bráðum.

info(at)svartigaldur.is

419 8900

Lágmúli 9

108 Reykjavík

460718-0900

Þetta er glænýr vefur & okkur vonar að þér líki vel við hann! Hann er þó enn í vinnslu og við vinnum hörðum höndum að koma honum í loftið.