Er ekki kominn tími til þess að gera þetta með stæl?
Betri arðbærni herferða
Að vera án áreiðanlegra og góðra gagna er eins og að byggja IKEA húsgögn í myrkri án leiðbeininga, hillann stendur en hvað líður á löngu þar til hún hrynur og tekur allt niður með sér?
Með því að skilja hver raunverulegur árangur er í þínum herferðum getur þú dreift birtingarfé á þá staði sem hámarkar þína arðbærni.
Á undan samkeppninni
Þegar þú hefur fundið þína veikleika eykst ekki aðeins þinn árangur heldur einnig forskot þitt á samkeppnina.
Upplýstar ákvarðanir
Að þessu loknu hefur þú mótað skýran skilning á þínum álagspunktum, getur tekið upplýstar ákvarðanir með stuðning raunverulegra gagna og þar með tryggt að hvert skref sé tekið á góðum grundvelli.