Er þitt fyrirtæki tilbúið fyrir svartan föstudag?

Fáðu aðstoð frá eina Google Premier Partner landsins við að finna muninn á stressandi útsölu og farsælum svörtum föstudegi.

Breytum áskorunum í tækifæri

Auknar sölur

Við finnum og leysum úr mögulegum flösku hálsum á þinni netverslun. Með því getum við stóraukið sölutíðnina þína fyrir Svartan föstudag.

Aukinn áhugi viðskiptavina

Þegar við greinum hvar tækifærin liggja í þinni núverandi miðun getum við lengt heimsóknar tíma á vefsíðu, aukið virkni og með því hækkað sölutölur.

Bestun á birtingarfé

Tryggðu að hver króna sem þú eyðir í birtingar skili þér sem mestri arðbærni með því að miða á rétta hópa með réttum skilaboðum.

Er ekki kominn tími til þess að gera þetta með stæl?

Betri arðbærni herferða

Að vera án áreiðanlegra og góðra gagna er eins og að byggja IKEA húsgögn í myrkri án leiðbeininga, hillann stendur en hvað líður á löngu þar til hún hrynur og tekur allt niður með sér?

Með því að skilja hver raunverulegur árangur er í þínum herferðum getur þú dreift birtingarfé á þá staði sem hámarkar þína arðbærni. 

Á undan samkeppninni

Þegar þú hefur fundið þína veikleika eykst ekki aðeins þinn árangur heldur einnig forskot þitt á samkeppnina.

Upplýstar ákvarðanir

Að þessu loknu hefur þú mótað skýran skilning á þínum álagspunktum, getur tekið upplýstar ákvarðanir með stuðning raunverulegra gagna og þar með tryggt að hvert skref sé tekið á góðum grundvelli.

Hvað segir Google?

Engar skuldbindingar og ágætt kaffi, kíktu í heimsókn.

Hellingur af undirsíðum!....bráðum.

info(at)svartigaldur.is
419 8900
eða smelltu hér

Lágmúli 9
108 Reykjavík
460718-0900

Þetta er glænýr vefur & okkur vonar að þér líki vel við hann! Hann er þó enn í vinnslu og við vinnum hörðum höndum að koma honum í loftið.

Hellingur af undirsíðum!....bráðum.

info(at)svartigaldur.is

419 8900

Lágmúli 9

108 Reykjavík

460718-0900

Þetta er glænýr vefur & okkur vonar að þér líki vel við hann! Hann er þó enn í vinnslu og við vinnum hörðum höndum að koma honum í loftið.