Fáðu aðstoð frá eina Google Premier Partner landsins við að finna muninn á stressandi útsölu og farsælum svörtum föstudegi.
Við finnum og leysum úr mögulegum flösku hálsum á þinni netverslun. Með því getum við stóraukið sölutíðnina þína fyrir Svartan föstudag.
Þegar við greinum hvar tækifærin liggja í þinni núverandi miðun getum við lengt heimsóknar tíma á vefsíðu, aukið virkni og með því hækkað sölutölur.
Tryggðu að hver króna sem þú eyðir í birtingar skili þér sem mestri arðbærni með því að miða á rétta hópa með réttum skilaboðum.
Að vera án áreiðanlegra og góðra gagna er eins og að byggja IKEA húsgögn í myrkri án leiðbeininga, hillann stendur en hvað líður á löngu þar til hún hrynur og tekur allt niður með sér?
Með því að skilja hver raunverulegur árangur er í þínum herferðum getur þú dreift birtingarfé á þá staði sem hámarkar þína arðbærni.
Þegar þú hefur fundið þína veikleika eykst ekki aðeins þinn árangur heldur einnig forskot þitt á samkeppnina.
Að þessu loknu hefur þú mótað skýran skilning á þínum álagspunktum, getur tekið upplýstar ákvarðanir með stuðning raunverulegra gagna og þar með tryggt að hvert skref sé tekið á góðum grundvelli.
Þessi vefsíða notar vafrakökur til að tryggja sem besta upplifun fyrir notendur. Ef þú heldur áfram notkun þinni á síðunni samþykkir þú vafrakökustefnu okkar.