Verðskrá

Hér sérðu verðlista fyrir helstu þjónustupakkana hjá Svartagaldri. Athugaðu að það getur borgað sig á fá sérsniðið tilboð ef þú ert að spá í fleiri en einni þjónustu, til dæmis blönduðum pakka af leitarvélabestun, auglýsingum á vefmiðlum, umsjón með samfélagsmiðlum og/eða annarri þjónustu sem er í boði hjá Svartagaldri.

*Öll verð á síðunni eru með virðisaukaskatti

Leitarvélabestun (SEO) - þjónustupakkar

Verð frá 89.000 kr. á mánuði

Auglýsingar á vef- og samfélagsmiðlum (PPC) - þjónustupakkar

Verð frá 64.000 kr. á mánuði

Umsjón með samfélagsmiðlum

Verð frá 64.000 kr. á mánuði