YouTube-venjur Íslendinga eru mjög forvitnilegar og sem betur fer getur maður njósnað um þær eins og maður vill. Við hjá Svartagaldri ætlum að fara létt yfir topp 10 leitir á YouTube á Íslandi árið 2018: Númer 10: ASMR (Autonomous Sensory Meridan Response) Autonomous sensory meridan Response, betur þekkt sem ASMR, er tíunda vinsælasta YouTube leitin
AuthorÞór Matthíasson
Þegar kemur að kostuðum auglýsingum á leitarvélum getum við fullyrt að enginn á landinu hafi eins mikla reynslu og Þór.
Greining samfélagsbreytinga með Google: Partur 1
Google hefur gefið út ótal öpp sem ég hef ekki tölu yfir. Eitt af forritunum sem þau hafa gefið út, sem ég hef mjög gaman af því að leika mér í, heitir “Google Ngram viewer”. það er tól sem er virkilega hægt að gleyma sér í og er byggt á öllu bókasafni Google (sem eru