Áhugi fólks á Íslandi er sérstakt áhugamál okkar, enda eru svo margir okkar viðskiptavina sem treysta á upplýsingar af þessu tagi. Í dag, þann 24. mars 2021 finnst okkur mjög gaman að sjá að loksins er fólk að leita meira að Íslandi í leitarvélum. Að vissu leyti tengjum við það við eldgosið litla á Reykjanesi
AuthorÞór Matthíasson
Tölfræðiupplýsingar um efnahagsaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins (Covid-19)
Hagstofa Íslands nýlega gaf út tölfræði gögn um efnahagsaðgerðir vegna kórónaveirufaraldursins. Hér að neðan má nálgast part þeim gögnum í grafísku formi.
Topp 10 YouTube-leitir Íslendinga árið 2018
YouTube-venjur Íslendinga eru mjög forvitnilegar og sem betur fer getur maður njósnað um þær eins og maður vill. Við hjá Svartagaldri ætlum að fara létt yfir topp 10 leitir á YouTube á Íslandi árið 2018: Númer 10: ASMR (Autonomous Sensory Meridan Response) Autonomous sensory meridan Response, betur þekkt sem ASMR, er tíunda vinsælasta YouTube leitin
Greining samfélagsbreytinga með Google: Partur 1
Google hefur gefið út ótal öpp sem ég hef ekki tölu yfir. Eitt af forritunum sem þau hafa gefið út, sem ég hef mjög gaman af því að leika mér í, heitir “Google Ngram viewer”. það er tól sem er virkilega hægt að gleyma sér í og er byggt á öllu bókasafni Google (sem eru
You must be logged in to post a comment.