Leitaráhugi á tilboðum og skipulagningu ferða fer vaxandi

Samkvæmt Google Trends hefur leitaráhugi aukist verulega á flugtímum, upplifunum og hvernig á að spara á ferðalögum.
Meirihluti kaupenda hafa áhyggjur af hækkandi kostnaði árið 2023

Hvað geta neytendur gert til að stjórna útgjöldum? Að hafa stjórn á hækkandi útgjöldum er efst í huga neytenda árið 2023, 70% kaupenda lýsa yfir áhyggjum á hækkandi verði hluta sem þeim vantar eða langar í.
Áhugi ferðamanna á Íslandi

Hér fyrir neðan eru vel valdar tímaseríur til þess ætlaðar að greina þróun á leitum fólks að flugi og hótelgistingu á Íslandi. Gröfin eru dýnamísk og lifandi og uppfærast í hvert sinn sem þú heimsækir þessa síðu. Það þýðir að ef að þú kíkir aftur inn, til dæmis í næstu viku, þá munu gröfin líta öðruvísi út.